03 | Eva Laufey - Að leyfa sér að þróast
Update: 2025-10-30
Description
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir þekkir markaðsmál frá sjónarhorni bæði áhrifavalds og markaðsstjóra. Hún hefur skapað sín eigin tækifæri í gegnum árin og staðið af sér fjölmiðlastorma.
Við ræðum „stóra kökudeigsmálið,“ hvort Tax Free dagar Hagkaups séu barns síns tíma, hugsanlega hagsmunaárekstra og hvort nokkur munur sé á manneskjunni og vörumerkinu Evu Laufey.
🎙️ Þáttur um að takast á við nýjar áskoranir, vera óhræddur við að gera mistök og treysta því að hlutirnir fari eins og þeir eiga að fara.
📱 Fylgdu Vörumerki á bakvið tjöldin á Instagram @vorumerki
♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.
Comments
In Channel




